Evrópulerki er framtíđartré

Ţađ eru ekki margar trjátegundir sem notađar eru í íslenskri skógrćkt. Međ hlýnandi loftslagi má vćnta ţess ađ tegundir sem ţurfa lítiđ eitt lengri og hlýrri sumur en hér eru ađ jafnađi, nái ađ festa sig í sessi sem skógartré. Ein ţessara trjátegunda er evrópulerki.

 

Evrópulerki (Larix decidua) 

Lerki hefur vaxiđ á Íslandi í nćrri eina öld og hefur rússalerki reynst vel í skógrćkt á Norđur- og Austurlandi. Á Suđurlandi hefur ţađ átt fremur erfitt uppdráttar. Síberíulerki hefur reynst enn ver á sunnanverđu landinu og er víđa ađ veslast upp. Evrópulerki á sér langa sögu hér á landi en ekki eru til mörg tré af ţví og ţađ hefur lítiđ veriđ notađ í skógrćkt. Frćgt er tréđ á Núpi í Dýrafirđi sem nú er aldargamalt.

E.lerki BrúnavegiÁ myndinni er tré viđ Brúnaveg 8 í Reykjavík, sem Skógrćktarfélag Reykjavíkur valdi sem tré mánađarins fyrir nóvember 2008. Ţađ mćlist 13 metra hátt og ummál stofns í 1,3 m. hćđ er 2,06 m. Ţvermál krónu um 11 metrar. Líklega gróđursett 1943.

 

 

 

 

 

 

 

Á Norđurlandi finnast einnig stćđileg tré af evrópulerki, t.d. ţetta tré á Akureyri. E.lerki Ak

Slíkir risar gefa vissulega vonir um ađ ţessi tegund geti átt sér bjarta framtíđ á landinu sem skógartré. Vaxtarkraftur og seigla ţeirra trjáa af evrópulerki sem til eru hér á landi gaf tilefni til ţess ađ prófa ýmis kvćmi frá mismunandi stöđum í náttúrulegum heimkynnum tegundarinnar. Rannsóknastöđ Skógrćktar ríkisins á Mógilsá stofnađi til kvćmatilrauna međ evrópulerki á nokkrum stöđum á landinu á árunum 1996 til 1998. 

 

 

Myndin hér fyrir neđan er einmitt af evrópulerki á Mógilsá.

Evrópulerki

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Um evrópulerki 

Evrópulerki vex til fjalla í Miđ-Evrópu ţar sem ţađ nćr hćst í 2400 m.h.y.s. Ţađ nćr 25-42 metra hćđ. Ţađ er oft beinvaxiđ og keilumyndađ á unga aldri, en krónan verđur oft umfangsmikil á gömlum trjám. Evrópulerki getur orđiđ mjög gamalt tré. Á myndinni sést 1000 ára gamalt tré í Val Malenco á Ítalíu.

E.lerki Ít

 

Ţegar reynt er ađ rćkta evrópulerki á láglendi á meginlandi Evrópu reynist ţađ oft viđkvćmt fyrir sjúkdómum. Betur gengur ađ rćkta ţar blendinga ţess og japanslerkis, svonefnt sifjalerki. Hér á landi hefur sifjalerki eitthvađ veriđ reynt. Efnilegur blendingur af evrópulerki og rússalerki (Hrymur) hefur veriđ ţróađur af Ţresti Eysteinssyni hjá Skógrćkt ríkisins.

 

 

 

 

 

Evrópulerki skiptist í nokkrar deilitegundir eđa afbrigđi og er flokkunarfrćđin nokkuđ á reiki hjá hinum ýmsu grasafrćđingum. Hér verđur eftirfarandi skipting notuđ. 

L. decidua ssp. romanica í Rúmeníu

L. decidua ssp. sudedica í Tékklandi og Slóvakíu

L. decidua ssp. polonica í Póllandi

L. decidua ssp. alpina í frönsku, svissnesku og ítölsku Ölpunum.

L. decidua ssp. raetica í Slóveníu. 

Kvćmatilraunirnar frá 1996-1998 

Á síđasta áratug var ákveđiđ ađ leggja út kvćmatilraunir međ evróđulerki á vegum Mógilsár. Verkefnisstjóri var Ţórarinn Benedikz. Tilraunastađirnir voru eftirfarandi: Belgsholt í Melasveit, Mosfell í Grímsnesi, Neđri-Dalur í Mýrdal og Lćkur í Dýrafirđi -  allar afskrifađar 1999, afföll voru yfir 80% og margir ónýtir reitir, og Varmadalur á Rangárvöllum, Vaglir á Ţelamörk, Höfđi á Völlum á Fljótsdalshérađi og Holtsdalur á Síđu. Síđastnefnda tilraunin er stćrst og best heppnuđ.

Ýmsar ástćđur eru fyrir ţví ađ tilraunir hafa eyđilagst. Súr jarđvegur, mikill grasvöxtur og haustfrost eru líklega orsakavaldar, auk ţess sem plönturnar voru í misjöfnu ástandi viđ útplöntun. Ţađ er ţó heppilegt ađ tilraunin í Holtsdal er í lagi, vegna ţess ađ hún er í ţeim landshluta ţar sem líklegast er ađ evrópulerki muni verđa notađ í skógrćkt og gefur ţví leiđsögn um hvađa kvćmi henta best til ţeirrar notkunar.  

 E.lerki.Holtsdalur

 

Lerkitilraunin í Holtsdal á Síđu í byrjun október 2008. 

Niđurstöđur tilraunanna má túlka á ţann veg ađ viđ ađstćđur eins og eru í Holtsdal hefur evrópulerki mikla yfirburđi yfir rússalerki og ađrar lerki tegundir hvađ vöxt varđar. Á Norđur og Austurlandi er hćđarmunur á rússa- og evrópulerki minni og rússalerki hefur ađ jafnađi betra vaxtarform. Vaxtarform evróđulerkis er hins vegar misjafnt. Margir einstaklingar eru nokkuđ beinvaxnir og slík tré finnast í flestum kvćmum. Hlutfall ţeirra er ţó líklega hćst innan deilitegundarinnar alpina. Međalhćđ evrópulerkikvćmanna var haustiđ 2008 yfirleitt á fjórđa metra, en ţar fundust einstaklingar sem voru vel yfir fjóra metra.

Niđurstađan er sú ađ evrópulerki á fullan rétt á sér í skógrćkt viđ hálendisbrúnina á Suđurlandi. Međ úrvali og kynbótum mćtti bćta vaxtarform verulega.

 

Á myndinni hér fyrir neđan sést vel hvílíka yfirburđi evrópulerki hefur yfir rússalerki í Holtsdal. (Rússalerkiđ er ţetta litla og ljósa í bilinu á milli evrópulerkirađanna). 

 

 dsc02353_medium.jpg

 

 Helstu ályktanir 

         Evrópulerki virđist geta hentađ til rćktunar á veđursćlum stöđum, einkum um sunnanvert landiđ

         Ţađ gćti hentađ í skógrćkt á svćđum ţar sem rússalerki reynist illa

         Vöxtur er góđur, en formiđ mjög misjafnt

         Lifun í tilraununum var víđast slćm og kanna ţarf orsakir affalla í evrópulerki eftir útplöntun

         Ćskilegt vćri ađ ađlaga bestu kvćmin međ úrvali og kynbótum

         Ef veđurfar heldur áfram ađ hlýna er framtíđ evrópulerkis björt á Íslandi  

(Ţessi pistill er byggđur á erindi sem bloggari flutti á Fagráđstefnu skógrćktargeirans, sem haldin var í Ţróttarheimilinu í Laugardal í Reykjavík 16. og 17. apríl 2009. Međhöfundur er Ţórarinn Benedikz. Myndir úr fyrirlestrinum má nálgast á www.skogur.is) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband