vissufer boi lafs Ragnars Grmssonar

au strtindi hafa ori a forseti slands hefur hafna lgum fr Alingi um samykki sitt. etta er reyndar anna skipti sem hann leikur ann leik. Munurinn er s a fyrra skipti var um a ra ltt grunda ml sem skipti jina litlu, en n er efnahagslegri afkomu jarinnar teflt tvsnu sem og liti jarinnar erlendis.

Rkstuningur forsetans byggist einkum tvennu. fyrsta lagi miklum fjlda undiskrifta sem honum hfu borist, og ru lagi naumur meirihluti fyrir frumvarpinu Alingi. Hann seildist meira a segja svo langt mlflutningi snum a halda v fram a meirihluti alingismanna vildi jaratkvagreislu, rtt fyrir a ingi hafi fellt tillgu um slka atkvagreislu. rija lagi m nefna a hann taldi a kvrun sn mundi efla samstu meal jarinnar!

g tla a gera undirskriftasfnunina a umtalsefni. Frlegt vri a f greiningu v af hvaa hvtum flk skrifai undir skorun til forseta um a neita a undirrita lgin. mnum huga eru a rr hpar sem hafa arna teki hndum saman.

1. Hpurinn sem neitar a vi eigum a borga. etta flk hefur haldi v fram a slenskir skattgreiendur eigi ekki a borga skuldir einkabanka. egar essu flki er bent alvarlegar afleiingar ess a standa ekki vi skuldbindingar okkar (sem a reyndar viurkennir ekki a su til staar), svo sem litshnekkir okkar hpi janna og engin fjrhagasto fr rum jum, heldur etta flk v blkalt fram a vi getu spjara okkur n allrar lnafyrirgreislu. g kalla etta afneitunarhpinn.

2. Hpurinn sem vill fella rkistjrnina. etta er hpur flks sem sr mguleikann a koma rkistjrninni mikil vandri me v a f forsetann til a setja mli jaratkvagreislu. vru verulegar lkur a meirihlutinn felldi lgin r gildi og slkur sigur mundi vafalti vera til ess a stjrnin segi af sr. yru kosningar og mguleiki fyrir stjrnarandstuna a komast rkisstjrn a eim loknum.

3. Hpur sem telur a vi getum n betri samningum vi Breta og Hollendinga. essum hpi eru vafalaust menn r llum flokkum og g hef a vissu leyti skilning sjnarmium essa flks. En eru miklar lkur v a eitthva meira nist fram njum samningavirunum? essi hpur ltur oft eins lti hafi veri reynt og heldur v fram a samningamenn okkar hafi veri vanhfir. Senda urfi nja og harsnna nefnd, sem snt geti Bretum og Hollendingum tvo heimana, til Lundna og Haag. Gallinn er s a slkar virur gtu ori mjg langvarandi og vst a betri samningur fengist. Sumir hafa raunar sp v a hann gti ori verri en s sem vi hfum n. mea lgi slenskt efnahagslf dvala og htta ykist atvinnuleysi og landfltta.

Vafalaust voru fleiri stur fyrir undirskriftum, t.d. persnuleg vild gar forsetans og sk um a koma honum vanda. Og svo er alltaf hpur sem skrifar undir af greiasemi vi ttingja og vini.

Vonir sumra forsvarsmanna undirskriftasfnunarinnar stu til ess a skilningur bgri stu okkar og sam me jinni ykist vi a lgunum yri hafna. Fyrstu vibrg erlendis fr benda sur en svo til ess. Skring stjrnarandstinga v er a a s rkisstjrninni a kenna; hn hafi lti undir hfu leggjast a kynna mlsta okkar erlendis!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

hefur ekki mikla tr flki, s g.

Komdu n me einhverja frleiksmola r faginu nu. Miklu skemmtilegra a lesa a eftir ig

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.1.2010 kl. 00:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband